Ţátturinn Út og Suđur á Ruv í kvöld.

Á sumrin horfi ég síst á sjónvarpiđ en í gćr sá ég kynningu á ţćtti Gísla Einarssonar Út og Suđur rúlla yfir skjáinn. Ţar var kunnuglegt andlit, ţví horfđi ég af athygli á kynninguna.   Í ţćttinum í kvöld sýnir Gísli af heimsóknum sínum til Bildudals og hvernig brottfluttir menn hafa komiđ í vinnuferđir til bćjarins til  ađ láta draum sinn rćtast og vinna gömlum heimahögum  gagn.  Ég ćtla ţví ađ hrofa á ţáttinn og kynnast ađeins nánar hvernig uppbygging Skrímslasetursins ţar í bć hefur gengiđ.  Hér  má kynnast umfjöllunarefni ţáttarins ađeins nánar.

Ţađ er margt hćgt ađ gera ef vilji er fyrir hendi ţađ höfum viđ svo oft fengiđ ađ kynnast í samfélaginu og ég reikna međ ađ ţessi ţáttur Gísla sýni fólki vel hverju samtakamáttur duglegs fólks fćr áorkađ.

Merkileg alveg ţessi uppbygging Skrímslasetursins á Bíldudal, mćli međ ađ fólk horfi á ţáttinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegir ţćttir:)

sakn:* kv Ţórunn 

Ţórunn (IP-tala skráđ) 27.6.2009 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband