Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Kveđja

Sćl Anna. Mig langađi bara ađ kvitta fyrir heimsóknina, ég fer reglulega inná bloggiđ ţitt, mjög góđ síđa hjá ţér. Ég óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og gleđilega ţorláksmessu. Knús og klem Sandra Skarph.

Sandra Skarp (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 23. des. 2008

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Auđvitađ erum viđ nöfnur,

Fín síđa hjá ţér nafna mín. kv,

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, sun. 11. maí 2008

Anna

Takk Mćja !

Nú styttist í ađ mađur kíki til ţín.

Anna, fös. 18. apr. 2008

Jóna María

Hć hć Anna frćnka Flott síđa hjá ţér, gaman ađ skođa myndirnar. kveđja Mćja frćnka

Guđbjörg Drengsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 14. apr. 2008

Anna

Anna

Ćtlađi alltaf ađ ţakka fyrir ţetta Elke mín gaman ađ vita ađ einhver nennir ađ lesa. Sömuleiđis ţér Jenta, já og auđvitađ öllum sem hafa kvittađ áđur.

Anna, lau. 5. apr. 2008

Ţetta var skemmtileg heimsókn

Eins og fyrri göngutúrar okkar var ţessi góđur. Skemmtileg tilbreyting ađ kíkja inn til stórhuga fólks í verđandi Sjórćningajsafni. Möguleikarnir alveg óţrjótandi ţarna niđur frá. Hlakka til gönguferđa framtíđarinnaar.

Jenta (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 30. mars 2008

Gaman ađ hafa ţig svona nálćg

Ţú ert svaka dugleg, Anna mín, ađ halda út svona síđu. Kćr kveđja Elke

Elke (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 21. feb. 2008

´allo,´allo !

Skemmtileg lesning mín kćra. Kem örugglega oft viđ á síđunni framvegis. Endilega haltu áfram ađ skrifa hugrenningar ţínar. Jenta.

Jenta (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 16. okt. 2007

Kvitta gestir ekki fyrir innlitiđ ?

ég get nú ekki séđ annađ en ađ ţó nokkrir kíki á bloggiđ ţitt,miđađ vil nýjustu tölur, en mér finnst gestabókin frekar ţunn. Vona ađ ţađ verđi bragabót á ţví. kv.Ruth

Ruth Baldvinsd. (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 30. ágú. 2007

Nú er ađ njóta sumarfrísins

Hlakka til ađ hitta ţig og góđa ferđ.

Ruth Baldvinsd. (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 3. júlí 2007

Flott blogg

Hć Anna. Var ađ lesa allt bloggiđ ţitt og verđ ađ segja ađ ţér hefur nú ţegar fariđ mikiđ fram í skrifunum. Ţú ert alltaf svo jákvćđ á lífiđ og tilveruna og leyfđu sem flestum ađ njóta. Kveđja Helga

Helga Gísla (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 21. júní 2007

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Heil og sćl nafna mín

Láttu speki ţína flćđa yfir alla landsmenn, kveđja.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, sun. 17. júní 2007

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Velkomin í bloggheiminn

Sćl nafna mín. Hvađan ertu ?. Ég er sporđdreki og er mjög forvitin. Gangi ţér vel ađ blogga. Ţađ er allt í lagi ađ sleppa nokkrum dögum en endilega láttu speki ţína flćđa yfir landsmenn . kv. Nafna

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, sun. 17. júní 2007

Gestabók.

Hvađ er í gangi. Hefur engin tíma til ađ kvitta fyrir sig... kv.Ruth

Ruth Baldvinsd. (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 15. júní 2007

Gaman ađ ţessu:)

Guđmundur Viđar Berg (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 13. júní 2007

Til hamingju međ síđuna.

Lofar góđu. Nú er bara ađ halda áfram kv.Ruth.

Ruth Baldvinsd. (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 13. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband