Sumarbrúðkaup
20.7.2008 | 11:01
Það gerir auðvitað birtan, gróðursældin og góða veðrið, flott hjá þeim sem náðu að klára dæmið 7.07.07. Ég var bara ekki svo sniðug í því. Næ því ekki heldur 8.08.08 þannig að spurning með 9.09.09 en þá er auðvitað komið haust. September dagar eru oft sólríkir, kyrrir og fallegir.
Bara svona pæling
Sumir eru reyndar alltaf ástfangnir upp fyrir haus en gifta sig aldrei. Allur gangur á því
![]() |
Júlí mánuður brúðkaupa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Búin að taka daginn frá. Verð vonandi á gestalistanum. kv. Ruth
Ruth (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 13:32
Þú segir nokkuð
Anna, 22.7.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.