Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja
Sæl Anna. Mig langaði bara að kvitta fyrir heimsóknina, ég fer reglulega inná bloggið þitt, mjög góð síða hjá þér. Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla og gleðilega þorláksmessu. Knús og klem Sandra Skarph.
Sandra Skarp (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 23. des. 2008
Auðvitað erum við nöfnur,
Fín síða hjá þér nafna mín. kv,
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, sun. 11. maí 2008
Jóna María
Hæ hæ Anna frænka Flott síða hjá þér, gaman að skoða myndirnar. kveðja Mæja frænka
Guðbjörg Drengsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 14. apr. 2008
Anna
Ætlaði alltaf að þakka fyrir þetta Elke mín gaman að vita að einhver nennir að lesa. Sömuleiðis þér Jenta, já og auðvitað öllum sem hafa kvittað áður.
Anna, lau. 5. apr. 2008
Þetta var skemmtileg heimsókn
Eins og fyrri göngutúrar okkar var þessi góður. Skemmtileg tilbreyting að kíkja inn til stórhuga fólks í verðandi Sjóræningajsafni. Möguleikarnir alveg óþrjótandi þarna niður frá. Hlakka til gönguferða framtíðarinnaar.
Jenta (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 30. mars 2008
Gaman að hafa þig svona nálæg
Þú ert svaka dugleg, Anna mín, að halda út svona síðu. Kær kveðja Elke
Elke (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. feb. 2008
´allo,´allo !
Skemmtileg lesning mín kæra. Kem örugglega oft við á síðunni framvegis. Endilega haltu áfram að skrifa hugrenningar þínar. Jenta.
Jenta (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. okt. 2007
Kvitta gestir ekki fyrir innlitið ?
ég get nú ekki séð annað en að þó nokkrir kíki á bloggið þitt,miðað vil nýjustu tölur, en mér finnst gestabókin frekar þunn. Vona að það verði bragabót á því. kv.Ruth
Ruth Baldvinsd. (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 30. ágú. 2007
Nú er að njóta sumarfrísins
Hlakka til að hitta þig og góða ferð.
Ruth Baldvinsd. (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. júlí 2007
Flott blogg
Hæ Anna. Var að lesa allt bloggið þitt og verð að segja að þér hefur nú þegar farið mikið fram í skrifunum. Þú ert alltaf svo jákvæð á lífið og tilveruna og leyfðu sem flestum að njóta. Kveðja Helga
Helga Gísla (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007
Heil og sæl nafna mín
Láttu speki þína flæða yfir alla landsmenn, kveðja.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, sun. 17. júní 2007
Velkomin í bloggheiminn
Sæl nafna mín. Hvaðan ertu ?. Ég er sporðdreki og er mjög forvitin. Gangi þér vel að blogga. Það er allt í lagi að sleppa nokkrum dögum en endilega láttu speki þína flæða yfir landsmenn . kv. Nafna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, sun. 17. júní 2007