Sól, sjór og sandur
5.7.2009 | 18:33
Eftir lestur frétta og bloggs í morgun m.a um Icesave og fleiri hörmunga sem á okkur dynja var kærkomið að bregða sér út í sólskinið og sumarloftið. Ég skrapp á sannkallaða sólarströnd sem við erum svo heppin að hafa rétt við bæjardyrnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.