Matar og menningarhátíđ helgina 10.- 12. júlí.

Ţađ er nóg um ađ velja í bćjarhátíđum og allskonar uppákomum um allt land, flestar helgar í sumar.  Gífurlega fjölbreytt og spennandi  dagskrá.  Á nćstu helgi verđur hátíđin Matur og menning haldin hér á Patreksfirđi.  Á dagskránni eru m.a mörg spennandi tónlistaratriđi, en hér má sjá niđurröđun atriđa í heild sinni.   


Matur og menning í Vesturbyggđ 2009, hátíđ helgina 10.-12.júlí.

 

Föstudagur 10. júlí

Kl. 20.00 - 21.00
Tónleikar í Patreksfjarđarkirkju
Flutt verđa veraldleg og trúarleg sönglög jafnt erlend sem íslensk. Flytjendur eru: Gísli Magnason, Anna Sigríđur Helgadóttir, Kristín Erna Blöndal, Will Kwiatkowski, Örn Arnarson og Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir.

Kl. 22.00
Tónleikar á Kaffi Sćla á Tálknafirđi.
Tónlistarmađurinn Toggi spilar og syngur ma. Lagiđ vinsćla ,,Ţú komst viđ hjartađ í mér". Ókeypis.

 

Laugardagur 11. júlí

Kl. 11.00 - 12.30.
Sjóstangveiđi og sigling frá Patreksfirđi.
Iceland Sailing.
Siglt um Patreksfjörđinn međ Sćljóma BA-59.
Verđ. 2500 per mann og 1250 13-16 ára og frítt yngri en 12 ára.

Kl. 13.00 -16.00
Sumarmarkađur Vestfjarđa í Pakkhúsiđ Patreksfirđi.
Dagskrá fyrir yngstu kynslóđina og markađstemmning.

Kl. 16.00-17.00.
Tónleikar í Skjalborgarbíó á Patreksfirđi.
Minningarstund í tali og tónum til heiđurs Steingrími Sigfússyni tónskáld og rithöfundi frá Patreksfirđi. Steingrímur (f. 1919 - d. 1976). var organisti í Patreksfjarđprestakalli í 25 ár. Ađgangseyrir: 1.000,-

Kl. 18.00

Sjávarfangs- sćlkeraveisla í Smiđjunni í
Sjórćningjahúsinu á Patreksfirđi.
Sćtapantanir í síma 845-1224 ( María).

kl. 20.00
Tónleikar í Sjórćningjahúsinu.
Bjargrćđiskvartettinn skemmtir sér og öđrum međ glensi og grini. Miđaverđ 1.000 kr.

 

Sunnudagur 12. júlí

Kl. 14.00
Messađ í Patreksfjarđarkirkju.
Tónlistarveisla í kirkjunni.
Prestur: Séra Leifur Ragnar Jónsson.
Flytjendur tónlistar eru: Gísli Magnason, Will Kwiatkowski, Anna Sigríđur Helgadóttir og Ađalheiđur Ţorsteinsdóttir.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband