Augnayndi
4.7.2009 | 16:45
Ég ţreytist aldrei á ađ dáđst ađ fallegu plöntunum í fjölbreyttri flóru landsins okkar. Á síđustu helgi fór ég út fyrir bćinn og sá ţá ţessa flottu Gleym mér ei breiđu. Flóra landsins er sannkallađ augnayndi

Steinsnar frá bćnum vaxa svo burknar á smá grasblettum, sem eru inná milli í nokkru stórgrýtissvćđi. Ţeir eru rćktarlegir og alls ekki síđri en ţessi sem reyndar skartar sínu fegursta í garđi hér í nágrenninu.

Njótiđ helgarinnar og sumarsins öll sem eitt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.