Skjaldborg 2009

Nú líður að Hvítasunnuhelginni.  Þá helgi verður  Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda haldin hér á Patreksfirði þriðja árið í röð.   Í fyrra var það heimildamyndin Kjötborg sem var valin mynd hátíðarinnar, virkilega góð  mynd og eftirminnileg. 

Vonandi er þessi frábæri  menningarviðburður komin til að vera.

BARA  skemmtileg hátíð  Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný

Hlakka bara til.

Guðný , 23.4.2009 kl. 06:38

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir allt.....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.4.2009 kl. 23:02

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Þegar ég var á Patró var bara bíó á fimmtudagskvöldum. Hefur það breyst?

Marta Gunnarsdóttir, 24.4.2009 kl. 17:58

4 Smámynd: Anna

Takk fyrir commnetin allar og gleðilegt sumar.

Jú Marta þetta hefur breyst, nú er bíó á sunnudögum.

Anna, 26.4.2009 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.