Sérdeilis gott mál.
24.10.2008 | 08:50
Fólk er bođiđ velkomiđ vestur sjá hér. Jákvćtt, gott hjá sveitarstjóra Tálknafjarđarhrepps. Frá Patreksfirđi er 15 mín. akstur til Tálknafjarđar, 20 mín til Bíldudals - örstuttur malbikađur vegur ađ Brjánslćk c.a 40 mín. akstur - öll ţjónusta hér, t.d góđ heilbrigđisstofnun, frábćr líkamsrćkt og sundlaugar, leikskólar, skólar, framhaldsdeild. Einnig er hér frábćrt starf eldri borgara og svo mćtti nokkuđ lengi telja. Mjög gott mannlíf. Allt til alls, eđa svo gott sem. Ţađ er mjög gott ađ búa hér á suđursvćđi Vestfjarđa
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.