Gleđilega hátíđ.

Íslenski fáninn

Ađ venju drögum viđ fána ađ húni í dag.  Í sveitarfélaginu Vesturbyggđ eru hátíđahöld á Bíldudal og hefjast ađ aflokinni skrúđgöngu viđ félagsheimiliđ Baldurshaga kl. 14:00. 

Eins fara alltaf einhverjir á Hrafnseyri, fćđingarstađ Jóns Sigurđssonar.  Ţar hefur í fjölda ára veriđ vegleg dagskrá á 17. júní.  Ađrir eru svo bara heima hjá sér, slá jafnvel uppí vöfflur í tilefni dagsins.  Svo eru enn ađrir sem  kćra sig kollótta um hátíđahöld og njóta dagsins á annan hátt.  

Á sjálfan ţjóđhátíđardaginn  akkúrat í dag er mikiđ upplifelsi í lífi ţessarar ungu dömu.

Sćunn María 8 ára

Hún er ađ lenda á Danskri grundu nú líklega um hádegisbil - í fyrstu útlandaferđ lífs síns eftir ćgilegan  spenning síđustu daga.  Ţađ verđur gaman ađ heyra ferđasöguna ţegar hún kemur heim, svo margt nýtt sem ber fyrir augu.    Góđa ferđ svítí pćjan mín Kissing

Og af ţví ađ ég talađi um ađ einhverjir slćgju kannski upp vöfflum í tilefni dagsins ţá  er hér  ţrćlfín uppskrift sem ég og önnur til notuđum međ öđrum veitingum á golfmóti hérna um áriđ og rokseldist alveg -sem hljóta ađ teljast međmćli međ ţessum vöfflum. Uppskriftin er extra stór  og má helminga ef vill.  Ég reikna ekki međ ađ margar nútíma manneskjur séu heima viđ tertustúss á svona kćrkomnum frídegi....eđa er ţađ bara ég sem er orđin svona vćrđarleg ?  Neeeiii ćtli ţađ. En hér koma sem sagt vöfflurnar.

Vöfflur

4 bollar hveiti

8 sléttfullar tsk ger

8 msk sykur

8 msk bráđiđ smjörlíki

4 egg

ađeins af súrmjólk og svo mjólk ţar til degiđ er hćfilega ţykkt.

Njótiđ dagsins Smile

Eins og sjá má á innsendingartíma ţessarar fćrslu hefđi örugglega átt betur viđ ađ birta hana í morgunsáriđ en ţađ verđur ekki mögulegt ţannig ađ ţađ var annađhvort ţessi tími eđa enginn Blush


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.