4. mars 2010
4.3.2010 | 17:56
Ég hef svo sem ekkert sérstakt að segja um þessa frétt annað en að við gleðjumst nú flest við komu farfuglanna til landsins á hverju vori.
Bloggsíðan mín hefur verið í nærri hálfs árs hvíld en hver veit nema að það fari að lifna eitthvað yfir henni á næstunni. Mér fannst alveg tilvalið að hengja fréttina um komu farfuglanna hér við, eftir þetta langa hlé
Mynd tekin þ. 3.mars, bara fallegasta veður.
![]() |
Farfuglar að byrja að koma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er frábært, gott að hugsa til þess að komast í gæs 2 á ári.
Stebbi (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.