Rafmagnsleysi

heyrir nú nćstum sögunni til ađ verđi skyndilega á björtu vorkvöldi.  Ţó gerist ţađ  einstsöku sinnum enn ţann dag í dag og akkúrat í kvöld gerđist ţađ ađ rafmagn fór af  í stilltu og fallegu veđrinu.  Reyndar í frekar stuttan tíma.   Veit svo sem ekkert hvađ olli, orsakirnar fyrir útslćtti eru  ýmsar eins og lesa má um hér á vef Orkubús Vestfjarđa ţar sem t.d í eitt sinniđ var ađ  fugl, nánar tiltekiđ Hrafn sem  flaug  á, líklega einhverskonar víravirki međ ţeim afleiđingum ađ tilteknum línum sló út og blessađur Hrafninn lifđi auđvitađ  ekki stundinni lengur.

Ađ hafa rafmagniđ í lagi ţykir manni svo sjálfsagđur hlutur ađ ţađ gćtir stundum pirrings ţegar ţađ fer.  Einstöku sinnum skemmir ţađ tćki, sér í lagi ef ţađ verđur viđvarandi spennufall.  Ţađ er nú sem betur fer mjög sjaldgćft ađ ég held og yfirleitt ađ ţađ verđi teljandi óţćgindi v/rafmangsleysis.

Ţegar rafmagniđ fór í kvöld  hafđi ég rétt lokiđ viđ ađ pikka inn heilmikinn texta hér í bloggfćrslu en láđist ađ vista hann.  Hann hvarf ţví algjörlega og ţví verđur ekki af ţví ađ sú fćrsla birtist ţar sem ég er ekki međ hana á takteinum lengur.  Ţar minntist ég ţó á ađ  dag var mér fćrđ óvćnt og skemmtileg gjöf.  Gjöfin er ljóđabókin "Kvöldganga međ fuglum" eftir Matthías Johannessen.  Á nćstu dögum lćđist reyndar formlega á mig hćrri aldurstala samkvćmt ţjóđskrá en gjöfin tengist ţeim tímamótum ekki á nokkurn hátt ţar sem viđkomandi var ţegar búinn ađ gefa mér fyrirfram gjöf af ţví tilefni.  (ég er nefnilega fordekruđ alveg).  Bókin hefur m.a ađ geyma ljóđiđ Frétt og ţađ skrifa ég hér međ inn í annađ skiptiđ og vona ađ rafmagniđ tolli á međan.  

 

Tjaldurinn er mćttur,

nú mildast veđur aftur

jafnvel mađkurinn hlakkar til

ađ sólin taki völdin

og veröldin hún breytist

og bregđi lit á kvöldin

og vetrarskuggar flökti ekki

eins og feigđarnótt viđ ţil, 

nú hverfur allur kvíđi

og kolsvört nóttin víkur

fyrir deginum og sólin

hún sér nú loksins aftur 

handa sinna skil.

 

Og landiđ ţađ er fagurt

međ lauf sem fagnar ţví

ađ aprílgolur heilsa

međ hvítum sólaryl

og lóan viđrar vćngina

og vekur enn á ný

sitt vor međ dírrindí,

nú kveikir blćrinn aftur

sína kvíđalausu veröld

og vekur vatnamý

en ţađ er líkt og lítiđ

langţráđ spor

sé stígiđ inní útsaum guđs,

 

ţetta yndislega vor.

 

 

Já fallegt ekki satt ?  Hann er smekkmađur á gjafir hann sonur minn Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.4.2010 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband