Fegrunarráð

Í alsherjartiltekt í netpóstinum mínum rakst ég á þetta sem ég hafði fengið sent fyrir löngu og  birti hér til gamans.  Þetta eru ágætis ráð og kosta akkúrat ekki krónu.  A.m.k er þetta fínt  svona aðeins  til umhugsunar:

 

 

 Til að fá fagrar varir skaltu bara hafa eitthvað fallegt að segja.

Til að fegra augun skaltu svipast um eftir því fallega í fólki.

Til að fá fallegar línur skaltu gefa með þér af matnum.

Við höfum tvær hendur.  Aðra til að hjálpa okkur sjálfum og hina til að rétta hjálparhönd.

Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skemmtilegt

Þórunn (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 21:13

2 identicon

Mikið væri veröldin betri ef fólk tileinkaði sér þessi orð.  Þau eru snilld.

Bestu kveðjur til þín,

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband