Gagnleg síđa.
18.1.2009 | 15:07
Nýkomin úr rćktinni ákvađ ég ađ kíkja á vef EAS. Mjög flottur og ađgengilegur vefur. Ţarna er liđur sem heitir "ţjálfunarvideó". Alveg bráđsniđugt og hćgt ađ sjá nokkrar ćfingar, hvernig á ađ framkvćma ţćr og á hvađa vöđva ţćr virka. Skemmtilega uppsettar skýringar. Mér sem hálfgerđum viđvaningi finnst gott ađ geta kíkt ţarna inn og áttađ mig vel á hvađa ćfingar henta. Best vćri líklega ađ hafa einkaţjálfara en ţetta hjálpar og virkar hvetjandi á mig. Örugglega margir í sömu stöđu og ég ţ.e langa til ađ ná árangri en finna fyrir óöryggi međ ađ koma sér af stađ gćtu haft gaman af ađ skođa ţetta.
Hreyfing fćrir manni vellíđan, engin ný sannindi ţar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.