Undir sömu sól.

Ég fékk ţessa óstjórnlegu löngun til ađ tjá mig um fegurđ skýjafarsins.  Núna ţegar ţetta er skrifađ er himininn einstaklega fallega blár, gráhvít skýin sem verđa bleik viđ jađrana af birtu sólarinnar sem er rétt handan fjarđarins ađ manni finnst.  Já ţađ er alltaf svo notalegt ţegar daginn fer ađ lengja ađeins.  Hvert tímabil og árstíđ hefur svo sem sinn sjarma.   Ţađ  er ekki fariđ ađ sjá almennilega til sólar hérna hjá okkur ţó ađ tíminn sé kominn  - en styttist í ţá sjón. 

Ţađ er ţví miđur ekki allt jafnfallegt og notalegt í henni veröld og löngun til ađ tjá sig um fegurđ skýjanna er lituđ hugsunninni um árásir í ókunnu landi.

Verulega dapurlegt ađ hlusta á hryllingsfréttir  og hugsa til ţess ađ undir ţessum sama himni og sömu sól sé fólk stráfellt  án ţess ađ nokkur virđist geta brugđist nógu hratt viđ,  til ađ stöđva blóđsúthellingar.

Vonandi linnir ţessum óhugnađi á Gazaströnd sem fyrst.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband