Jólakortin

Á hverju ári berast okkur fullt af jólakveđjum í kortaformi.  Ég opna mín í rólegheitum á ađfangadagskvöld og finnst ţađ sérlega notalegt.  Jólakortin hafa alltaf veriđ eitt af ţví fyrsta sem ég afgreiđi fyrir jólin ţó ađ undantekningar hafi veriđ örfáar á ţeirri reglu á nćrri 30 árum.

Ég held spes bókhald yfir kortamálin međ ađstođ forláta ţar til gerđar bókar sem fćst hjá Kvenfélagasambandi Íslands og kostar skid og ingenting en endist í fjölda ára og gerir mikiđ gagn. Ég tek engan séns á ađ kortin varđveitist ár frá ári en geymi vel öll spes kort ţ.m.t myndakort.  Bókina hef ég notađ  síđan 1994 og sé ekki ástćđu til ađ breyta ţví enda komiđ upp í vana, fljótlegt og ţćgilegt.

 

Jólakortabókin

 

 

Frímerktum umslögum  utan af kortunum ţarf alls ekki ađ henda og tilurđ ţessarar fćrslu minnar var nú eiginlega lestur bloggfćrslu Mörtu Helgadóttur sem bendir á hvađ má gera viđ umslögin utan af kortunum.  Umslögin má sem sagt senda til SÍK, Grensásvegi 7, 108 Reykjavík.  En ţađ er heimilisfang Kristnibođssambandsins.  Lćt ykkur um ađ lesa allt um ţetta í fćrslu Mörtu.  Mín umslög hafa endrum og eins ratađ ţangađ í gegnum tíđina međ ađstođ fyrrum samstarfsmanns.   Hvet ykkur sem viljiđ láta gott af ykkur leiđa til ađ gera ţetta.  Jólakortabókina má svo nálgast hjá Kvenfélagasambandinu  s. 5527430

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.