Jóladagar

Notalegir ţessir jóladagar, vođaleg rólegheit svona framan af dögum, myndagláp og blókalestur.  Reyndar bókARlestur hér á bć.  Fékk eina og er ţegar lögst í lestur.  Ţykk og mikil - gćti bent til ţess ađ hún dugi lengi en ţó ekki miđađ viđ lýsinguna á bakhliđ, ef bćkur eru góđar er of erfitt ađ slíta sig frá lestrinum.  Áhugaverđ bók ţessi og  heitir Dóttir myndasmiđsins. 

Veđriđ hefur ekki veriđ uppá ţađ besta en gćti veriđ verra, mađur má ekki vera síkvartandi yfir ţví sem enginn rćđur viđ.   Lítill herramađur sem upplifđi sín fyrstu jól, brosti sínu blíđasta framan í frćnku sína í gćrkvöldi og áhrif svona brosa eru mögnuđ.   Skemmtilegur dagur framundan, jólabođ fjölskyldunnar.  Hér verđur drukkiđ súkkulađi úr ćvagömlu fallegu  súkkulađibollastelli  ömmu og afa sem eingöngu er notađ á jólum.      

Í kvöld ćtla ég í langan góđan göngutúr og anda ađ mér fersku útiloftinu sem er auđvitađ bara hollt og gott eftir allan ilm úr súkkulađipottinum.  Koma viđ í kirkjugarđinum og krossa yfir leiđi ćttingjanna.   Mér sérstaklega hugsađ til ungs manns, bróđir vinar míns  sem lést á ađfangadag eftir erfiđa baráttu viđ meiniđ sem ţví miđur hafđi betur.  Í fallegum krikjugarđinum okkar er minningarsteinn og ţar kveiki ég á  kerti fyrir ţennan unga mann sem kvaddi allt of fljótt.

 

 

Jólatréđ

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl Anna mín,

Jóladagarnir eru til ţess ađ slappa af, ég er ţakklát fyrir textavarpiđ - ţví ţá veit ég hvort ţađ er dagur eđa nótt, eftir ţví hvort klukkan ţar segir 05:00 eđa 17:00, ég nefnilega leggst í bókalestur og alltaf myrkur ţegar ég lít upp úr ţeim. Ţessi jólin eru ekki alveg eins og ţau fyrri hvađ varđar lesturinn og ég náđi ţví dagskímunni  í dag - falleg sólaruppkoman, var ţó ekki međ svona góđa áćtlun og ţú ađ fara út ađ ganga........geri ţađ vonandi sem fyrst.

Bestu kveđjur til ţín,

Sólvieg.

Sólveig Ara (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 18:45

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Gleđilega hátíđ og megi bókin endast sem lengst. Ég ćtla út ađ ganga á eftir. 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 27.12.2008 kl. 10:24

3 identicon

Ţađ er rosalega gott ađ hafa ţađ notalegt međ góđa bók;)

Ţórunn;) (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 01:01

4 identicon

Takk fyrir athugasemdirnar allar ţrjár

Anna (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.