Skötuveisla

Ţađ er eftirvćnting í loftinu, hin árlega skötuveisla fjölskyldunnar framundan, haldin eins og alltaf, á heimili móđur minnar.  Skemmtileg áralöng hefđ - ilmurinn af skötunni fyllir vitin og bragđiđ ómótstćđilega gott.  Skatan er borin fram međ mörfloti, kartöflum og rúgbrauđi.  Mörgum finnst skatan best sem kćstust en ţarna segi ég nú ađ allt sé best í hófi - ţó vil ég alveg  hafa hana í sterkari kantinum.    Á Ţorláksmessu kippir sér enginn upp viđ skötulykt af fólki, síđur en svo - hún er hvort er eđ nokkuđ fljót ađ hverfa.  Annar fiskur er sođinn fyrir allra mestu gikkina sem enn hafa ekki treyst sér í skötuátiđ.  Ţannig ađ ţađ er ekki svo ađ ekki sé fullt tillit tekiđ til allra í partýinu.

En sem sagt - flottur dagur á morgun - skötuilmur, rjúpnahantering, jólaskreytingar og fleira gott.

Eigiđ notalegan Ţorláksmessudag,  ţiđ sem nenniđ ađ kíkja hingađ inn Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

:) njóttu skötunnar á morgun og ég er sammála ţér, ég vil hafa hana líka smá kćsta. Biđ ađ heilsa öllum í veislunni;)

Ţórunn Sigurbjörg (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 00:20

2 identicon

Kćra Anna,

Skatan er ómissandi á Ţorláksmessu og best bara kćst (ekki söltuđ og kćst).  Ćtla ađ snćđa skötu í kvöld međ fjölskyldunni minni heima hjá Eygló. 

Bestu jólakveđjur til ykkar.

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 08:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.