Rausnarlegt bođ.
16.12.2008 | 00:22
Ţađ er ekki á hverjum degi sem hingađ kemur ţekkt listafólk. En Patreksfjarđarkirkja hefur undanfarin nokkur ár bođiđ uppá tónleika einhvers ţekkts listafólks fyrir jólin. Fyrirtćki hér í bć styrkja kirkjuna viđ ađ gera ţetta bođ ađ veruleika. Ég fór sem sagt í kirkjuna í síđustu viku og hlustađi á söngvarann Pál Rósinkrans. Hann var mćttur međ píanóleikarann og Gospelkórstjórnandann flinka, Óskar Einarsson. Rafmagnsleysi varđ til ţess ađ tónleikunum seinkađi örlítiđ en hélst svo inni eftir ţađ. Ţeir félagar buđu uppá fjölbreytt lagaval. Skemmtilegir og líflegir tónleikar á međan úti geysađi stormurinn. Mér fannst hann taka ţetta lag, Blues lagiđ Hoochie, Coochie Man á flottan hátt og af mikilli innlifun. Já mađur ţakkar auđvitađ bara fyrir svona uppákomur sem krydda bćjarlífiđ svo um munar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.