11.12.1983
11.12.2008 | 07:04
Fyrir rúmum 25 árum síđan var ég í hinum mestu rólegheitum ađ stússast heima hjá mér og taldi mánuđinn verđa eins og hvern annan ţannig lagađ séđ. Átti ađ eignast barn 8. janúar og hlakkađi auđvitađ mikiđ til. Einhver undirbúningur var farinn ađ eiga sér stađ bara svona eins og ađ viđa ađ sér taubleyjum og fatnađi fyrir litla barniđ. En atburđarásin varđ ekki eins og ég reiknađi međ heldur var ég flutt til Reykjavíkur í sjúkravél og hafđi veriđ á Landspítalanum í viku ţegar frumburđurinn leit dagsins ljós ţ. 11. desember. Ég eignađist heilbrigđan og fallegan son sem vó heilar 12 merkur ţrátt fyrir ađ birtast mánuđi fyrir tímann - sem ég held ađ teljist nokkuđ. Viđ komum svo heim ţ. 18. desember og gátum aldeilis haldiđ jólin gleđileg í fađmi fjölskyldunnar.
Á ţessu ári 1983 vorum viđ nokkrar jafnöldrur fćddar hér á Patreksfirđi sem áttum stráka. Skemmtileg tilviljun og ţeir allir fćddir á síđustu ţremur mánuđum ársins.
Góđur dagur og til hamingju elsku Guđmundur Viđar minn
Í kvöld mun svo Páll Rósinkrans syngja í Patreksfjarđarkirkju og ég hlakka til ađ mćta ţar og hlusta á eina af flottustu karlasöngröddum landsins.
Athugasemdir
Til hamingju međ drenginn ţinn. Ţessir drengir eru ađ ná okkur í aldri , hvernig stendur á ţessu ?
Ruth (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 13:22
Heil og sćl Anna mín,
Innilega til hamingju međ drenginn ţinn, finnst ţér ekki stutt síđan?. Ég held ađ ţađ sé ćttlćgt ađ eiga drengi í desember
, ţú áttir ţinn dreng, ég átti minn dreng og mamma sinn...hehe ţetta er eitthvađ dularfullt
. Dásamlegar jólagjafir sem viđ fengum allar og allar hinar desember mömmurnar líka.
Bestu kveđjur,
Sólveig.
Sólveig Ara (IP-tala skráđ) 11.12.2008 kl. 21:51
Sćlar báđar tvćr og takk fyrir kveđjuna. Jú Sólveig - mér finnst stutt síđan og eins og Ruth bendir á ţá dregur óđum saman međ okkur í aldri
. Ástćđan er auđvitađ bara almenn lífsgleđi og andlegur ţokki , er ţetta ekki bara fínasta skýring stelpur ?
Anna, 12.12.2008 kl. 07:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.