Jólalagið mitt.

Síðan þetta lag kom út hefur það verið jólalagið mitt.  Sumir hafa helst viljað spandera síðasta eyrnatappasetti ársins þegar lagið fer í spilun fyrir jólin en ekki hún ég, ó nei aldeilis ekki.  Mæli með því að fólk hlusti bara því að þetta myndband er alveg handónýtt.  Svo les ég hér að lagið  er síður en svo að detta upp fyrir hvað vinsældir varðar og ég auðvitað bara ánægð með það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband