Árlegur jólabasar á Patreksfirđi
28.11.2008 | 16:50
Á morgun laugardag verđur árlegur jólabasar hér í Félagsheimilinu á Patreksfirđi. Slysavarnardeildin Unnur hefur um árabil veriđ međ jólabasar sem til fjölda ára var međ ţví sniđi ađ Slysavarnarkonur unnu handavinnu sem ţćr seldu svo á ţessum basar. Ţćr gera ţađ ađ vísu enn ađ ég held, en fyrirkomulaginu var ađeins breytt og nú eru sölubásar til útleigu og ţví margir söluađilar á svćđinu. Fjölbreytni er mikil og örugglega góđ jólastemming í loftinu.
Konur í Kvenfélaginu Sif verđa međ bás og selja eitthvađ alveg himneskt, heimagert - ferskt og fallegt.
Hér má svo lesa nánar, í auglýsingu um basarinn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.