Eins og hálfs.

Já ţegar ţađ líđa vikur eđa mánuđir á milli heimsókna til lítillar manneskju sér mađur glögglega hversu hratt tíminn líđur.  Litla manneskjan breytist, verđur frárri á fćti ţó alltaf iđandi af kćti, falleg lítil skotta.   Glöđ, kát og hörđ af sér.   Tjáning í orđum skýrist óđum.  Heilar setningar sem Anna frćnka vildi gjarnan hafa skiliđ betur verđa kannski skiljanlegri nćst ţegar hún  kemur í heimsókn. 

Já leiđin frá ţví ađ vera agnarsmá til ţess ađ verđa dálítiđ stór er dálítiđ skrautleg og  skemmtileg á köflum Smile og afasystur skilja ekki alltaf allt en ţađ kemur Heart

Hér er hún Rakel Sara eins og hálfs árs, myndir teknar međ um árs millibili.

Rakel Sara nóv.2008

Rakel Sara des.2007

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hć hć já verđ ađ skilja eftir mig smá kvitt, enda ekki annađ hćgt ţegar gullmolinn er ađalmáliđ ;)   biđ ađ heilsa og sjáumst í jólafríinu en vonandi fyrr :)

bestu kveđjur úr Grćnukinninni

Jónína (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

ER ţetta barnabarniđ hans Péturs?

Ég setti myndir á bloggiđ mitt, ţćr síđustu sem ég tók á Patró.

Marta Gunnarsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.