Ţetta er afslappandi.

Ţađ er gaman ađ hafa eitthvađ á prjónunum og mjög afslappandi ađ prjóna, reyndar á ţađ viđ um flesta handavinnu.  Kíkti í sumar í eina smekklegustu garnbúđ sem ég hef komiđ í lengi, Tóbúđina á Tvöreyri( á Suđurey Fćreyja).  Allt til alls og smart sýnishornin af prjónuđu hangandi uppi.   Ţar féll ég fyrir blađi međ Fćreyskri hönnun úr garni frá Navia.  Fór út međ uppskrift og ţađ sem til ţurfti í fallegan kjól.  Ţví miđur er heimasíđan hjá Navia  í vinnslu en ég vona ađ hún verđi fullgerđ fyrr en seinna.  Ţetta mjúka garn er hćgt ađ fá hér á landi og auđvitađ  í garnbúđinni hér á Patró sem er eins og allir vita hálf Fćreysk. 

Ekki síđur en Íslendingar eru Fćreyskar konur miklar handavinnukonur og frćg er peysan sem Sofie Grabröl var í ţegar hún lék lögreglukonuna í framhaldsţáttunum Glćpnum sem sýnd  var á RUV.  Sú peysa er ađ ţví er ég best veit hönnuđ af Guđrún og Guđrún sem er merki Fćreyskra kvenna sem hanna og prjóna flotta flíkur.

DSC00484[1]
Manni heyrist prjónaskapur og handverk allskonar verđa mjög  "inn" fyrir ţessi jól.  Ţađ hefur reyndar lengi veriđ  ţannig svona í bland a.m.k og bara skemmtilegt -  enda handverk allskonar frábćr,  persónuleg gjöf.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl Anna,

Já prjónaskapur er svo sannanlega afslappandi - gleymdi mér í gćrkvöldi og sat og prjónađi ţar til á ţriđja tímanum s.l nótt, var ađ byrja á nýrri peysu eftir ađ vera búin ađ klára barnapeysu og 2 húfur og sokka Í Hveragerđi er komin meiri háttar góđ garnverslun - sú verslun var áđur í Garđabć en ţađ er Hannyrđabúđin sem var á Garđatorgi. Ma........ma.....ma fellur nú bara í stafi ţegar inn er komiđ ţađ er svo gaman ađ gramsa i svona búđ - ţetta eru einu búđirnar sem mér finnst gaman ađ koma í. Útsaumurinn er líka frábćr dćgrastytting og ég er međ slatta ţar líka sem ţarf ađ drífa í.

Bestu kveđjur vestur,

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 18:49

2 identicon

Mađur á kannski eftir ađ kíkja í ţessa Sólveig nćst ţegar fariđ verđur um Suđurlandiđ.  Ţú ert greinilega afkastamikil í prjóninu, ekki ađ spyrja ađ ţví.    Ég telst ekki til afrekskvenna í handavinnu - gríp í ţetta af og til, en nú stefnir í ađ nefndur kjóll klárist  fyrir jól

Anna (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 18:59

3 identicon

Dugnađur:)
 

Ţórunn :) (IP-tala skráđ) 2.11.2008 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband