Stundvísi.
21.10.2008 | 07:37
Það hríslaðist nú um mig meðaumkunartilfinning þegar ég las þessa frétt. Hún hefur aldeilis ætlað að vera örugg um að komast í tímann hjá lækninum þessi gamla kona. Hvenær skyldi hún hafa lagt af stað að heiman ? Það má ætla að henni hefði verið orðið verulega kalt í morgunsárið og lán að henni var bjargað frá þessari löngu og kuldalegu bið.
![]() |
Sjúkleg stundvísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.