Af sjónvarpsefni.

Ég sé ađ nú er einhver ţáttur í Danska sjónvarpinu sem heitir Boxen.  Ţetta er einhver talnagetraun sem fćrir vinningshafanum peningaupphćđ í verđlaun.  Ég hef engan áhuga á ađ komast ađ ţví hvernig ţetta virkar enda bara eitthvađ sem var á ţegar ég kveikti á sjónvarpinu rétt í ţessu.  Hugurinn hvarflađi ţó til ţáttar sem ég sá í  Kringvarpi Föroyja, ţađ er ţáttur um leik sem heitir Gekkur. 

Gekkur.
Gekkur
                       

Leikurinn gengur út á ađ hitta á réttar tölur í  blokk sem fólk kaupir sér. Í henni eru ţrjú blöđ međ talnaröđum.  Ţáttastjórnandinn les tölurnar upp og ţćr birtast jafnóđum á skjánum.  ţegar fyrsta hluta er lokiđ hringir sá sem hefur réttar tölur  inn og sá sem nćr í gegn  má velja um einhver fimm eđa sex verđlaun međ ţví ađ velja bókstafi eđa liti - ég man ekki hvort var.  Ţar undir eru svo verđlaunin sem geta veriđ flugfar, vöruúttektir og ţ.h. Allt spjaldiđ snýst svo um peningapott sem vex ef engin vinnur ţá vikuna.   Ţátturinn er vikulega og tveir stjórnendur eru sitt hvora vikuna.  Annan stjórnandann ţekki ég og ţađ var ađalástćđa ţess ađ viđ horfđum.  Ţetta nýtur mikilla vinsćlda í Fćreyjum og svo sem ekki skrýtiđ ţar sem ţetta er einfalt og virđist hitta beint í mark.

  Ţađ er örugglega ekki einfalt ađ detta niđur á gott módel ađ ţćtti sem virkar.  Mér virđist ţátturinn Útsvar á Skjá einum vera ţáttur sem virkar mjög vel, öđru máli gegnir um Singin bee á Skjá einum.  Mér persónulega finnst hann óspennandi.  Ţátturinn The weakest link á BBC virđist vera ţáttur sem hefur slegiđ í gegn.  Kannski hefur einhver sjónvarpstöđin hér reynt ađ fá hann en ekki tekist.  Hann er dćmi um einfalda umgjörđ sem svínvirkar og ţáttastjórnandinn ţar er ađ ég held ţekkt fyrir ađ vera kuldaleg og oft beinskeitt viđ keppendur. 

Góđir spurningaţćttir geta oft veriđ mjög skemmtilegir og mér finnst ţeir oft međ betra sjónvarpsefni, samanber ţáttinn Útsvar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć, hć

Er ţessi ţáttur bara ekki alveg eins og Bingó Lottó var?  Ţar ţurftu ţeir sem voru međ Bingó ađ velja um einhverja kassa sem voru númerađir minnir mig og  inn í kössunum voru einhverjir vinningar, mis stórir.

Kveđja,

Jóhanna

Jóhanna Gísladóttir (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 08:55

2 Smámynd: Anna

Jú Jóhanna, ekkert ósvipađ held ég, mér fannst ţetta bara einfaldara ef eitthvađ var. 

Anna, 29.9.2008 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband