Lofsvert framtak.

Í Sjórćningjahúsinu  hér á Patró hefst í dag kl. 16:00  nýr liđur í starfseminni.   Ţá verđur lesiđ fyrir börnin.  Ţetta er algjörlega brilliant framtak og góđ viđbót í helgardagsrká barnanna og örugglega ekki síđur lesarana sem gera ţetta vćntanlega af mikilli ánćgju. 

Annađ sem vakti ánćgju mína ađ sjá og ţađ var nokkuđ sem datt inn um bréfalúguna hjá mér á dögunum.  Ţađ var segull sem hćgt er ađ festa á ískápinn ef fólk kćrir sig um.  Ţarna má sjá opnunartíma bókasafnsins hér á Patreksfirđi.  Í vetur er ţađ sem sagt opiđ fyrstu ţrjá daga vikunnar frá 14:00 - 18:00 og á fimmtudögum frá 19:30 - 21:30.

"Heyrđu, mannstu nokkuđ hvenćr bókasafniđ er opiđ ?" heyrist vćntanlega sjaldnar héđan í frá Wink

Eigiđ annars góđa helgi gott fólk.

Nú er veriđ ađ smala víđa um land og héđan fóru tveir mér skyldir til Dýrafjarđar í smölun í gćr.  Sumum finnst ómissandi ađ komast í smalamennskuna - gangi ykkur vel strákar - vona ađ heimtur verđi góđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Einstöku sinnum gerist ţađ ađ ţegar ég er ađ setja inn mynd í fćrslu, gefur kerfiđ til kynna ađ fćrslan sé komin inn en hún birtist svo ekki í fćrslunni ţó ađ hún sé komin hér til hliđar í Nýjustu myndir.  Myndin af bókasafnsseglinum er sem sagt hćgra megin í ţessum reit.  Ég veit svo ekki hvort ţetta virkar ţannig ađ myndin muni detta inná fćrsluna síđar en ţađ kemur ţá bara í ljós.

Anna, 27.9.2008 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband