Stuðboltar

Ég var á ferð í rigningunni í dag sem er auðvitað ekkert í frásögur færandi.  Keyrði  smá kafla á malarvegi í hálfgerðri leðju þar sem vegavinna var í gangi.  Frekar leiðinlegt að ferðast í svona veðri, þessu rigningarveðri sem við erum flest hver að verða búin að fá okkur fullsödd af. Ég mátti til með að smella af þessum glaðlegu heyrúllum við Skálanes í A-Barð. 

Þær lífguðu uppá ferðalagið í rigningunni þessar. 

Stuðboltar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Góðar.

Marta Gunnarsdóttir, 24.9.2008 kl. 19:42

2 identicon

Húmoristar, margar skondnar myndir sem oft eru málaðar á  heyrúllurnar.  Dásamlegt sveitalíf.

Bestu kveðjur,

Sólveig.

Sólveig Ara (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband