Af málverki.
16.9.2008 | 18:12
Ţađ hefur líklega veriđ sumariđ 2001 sem foreldrar mínir voru í sumarhúsi í Ögri viđ Ísafjarđardjúp. Ţá er ég ađ tala um gamla íbúđarhúsiđ í Ögri sem Landsbankinn eignađist og lét gera upp á mjög svo fallegan hátt. Bara virkilega sjarmerandi hús og hefur veriđ byggt af miklum myndarskap á síđari hluta 19. aldar ef ég man rétt. Stađurinn Ögur - friđsćll, fallegur og útsýniđ fagurt ţarna í Djúpinu. Gott útsýni yfir allt og einnig bílakirkjugarđinn landsţekkta sem er á bćnum Garđstöđum. Einhver okkar var komin eitthvađ á ţriđja hundrađiđ ţegar hćtt var ađ telja bílana. En ţessi bílakirkjugarđur er nú alveg sér kapítuli út af fyrir sig.
Ég fór sem sagt og heimsótti foreldra mína sem voru ţarna í Ögri međ fleira fólki. Eitt af ţeirra síđustu sumarfrísferđalögum saman. Ég hafđi međ mér mynd sem ég hafđi keypt til ađ sauma út en átti eftir ađ sortera litina í hana, setteringarnar voru svo líkar á litinn ađ ţađ var fínt ađ dunda sér viđ ţessa sorteringu í afslappelsinu í Ögri. Ég lauk svo viđ myndina (á mettíma á minn mćlikvarđa) og lét ramma hana inn. Mér finnst hún alltaf falleg ţessi mynd.
Uppruni englanna er á frćgu málverki eftir Ítalska málarann Rafael Sanzio (1483-1520), The Sistine Virgin. Sagan segir ađ Málarinn hafi veriđ fenginn til ađ mála myndina fyrir Julíus II páfa og persónurnar viđ hliđ Maríu meyjar, St. Sixtus og St. Barbara eru sagđar eiga ađ vera Julíus páfi og frćnka hans Julia Orsini eđa önnur frćnka hans Lucrezia de la Rovere.
Athugasemdir
sćl Anna mín, vildi bara kvitta fyrir innlitiđ mitt svona einu sinni :) alltaf gott ađ kíkja hingađ inn. biđ ađ heilsa í bćinn.
kv. úr Grćnukinninni
Jónína (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 22:19
Hć Jónína og takk fyrir ţetta. Biđ sömuleiđis ađ heilsa og kysstu litluna frá mér, kíki á ykkur á nćstunni
Anna, 16.9.2008 kl. 22:39
Ég hafđi nú aldrei leitt hugann ađ ţví hver vćri uppruni ţessarar englamyndar sem mađur hefur víđa séđ, bćđi málađa og saumađa.
Kv. Guđný
Guđný , 17.9.2008 kl. 19:48
Akkúrat Guđný hún er á öllu mögulegu ţessi, álboxum, servéttum og fl. Kannski tíska á einhverjum tímapunkti eins og hin og ţessi munstur.
Anna (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.