Skemmtilegar fréttir

Mér finnst gaman ađ sjá svona fréttir eins og ţá sem birtist í dag  á www.bb.is og sagđi frá ađ gráhegri hefđi sést viđ Dýrafjarđarbrúna á dögunum. Eins og segir í fréttinni ţá er alltaf eitthvađ um ađ Gráhegrar hafi hér vetursetu en hann er útbreiddur varpfugl í Evrópu.

Ţessi  fallega mynd er fengin af vefnum www.fuglar.is ljósmyndari er Ómar Runólfsson.

Gráhegri

 

Jađrakan er annar fallegur fugl sem sést oft hér á Vestfjörđum og eitthvađ hefur veriđ um ađ ţeir hafi veriđ merktir og bb.is hefur birt fréttir af ferđum ţeirra.  Hér er t.d ein  fréttfrá árinu 2006 sem segir af unga sem merktur var í Bolungarvík en sást svo á ferđ í Afríku. Eins segir af ferđum Jađrakansins Stínu sem sást viđ Holt í Önundarfirđi og svo aftur á Írlandi.  Já svona fréttir eru skemmtileg blanda í fréttaflóruna.

Ţessi, ekki síđur fallega mynd er sömuleiđis fengin af www.fuglar.is ljósmyndari er Ţorgils Sigurđsson, ég hvet áhugasama til ađ skođa ţann vef en ţar eru ýmsar upplýsingar og mjög svo fallegar myndir.

Jađrakan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband