Hungang
31.8.2008 | 18:06
Ég fékk heimsókn. Lítil manneskja hafði mynd í farteskinu. Við horfðum saman á Bee movie og á eftir voru smá umræður um býflugur og hunangsframleiðslu. Það var auðvitað nauðsynlegt að smakka smá í leiðinni. Það þótti bara ágætt á bragðið
Athugasemdir
sætt :)
Þorbjörn (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 23:14
Takk
Anna, 2.9.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.