Án titils.

Nú ţegar beinni útsendingu er lokiđ frá Kína á  mestu íţróttaleikum okkar tíma og viđ höfum fagnađ frćkilegum afrekum íţróttafólksins okkar eru haustvindar farnir ađ blása og ţađ all hressilega.  Viđ erum hvött til ađ huga ađ lauslegu utanhúss. Fólk er fariđ ađ sćkja skóla og  litlar manneskjur  sjást á ferđinni međ stórar töskur á bakinu og vindinn í fangiđ.  Já hjá okkur ţar sem árstíđaskil eru frekar skörp kveđjum viđ vonandi flest okkar ánćgjulegt sumar.  Haustiđ mćtt og veturinn framundan, já  lífiđ hefur sinn gang og viđ tökumst vonandi sem flest endurnćrđ á viđ bćđi ţau tilheyrandi og nýju verkefni sem framundan eru.  

Nýafstađnir Ólympiuleikar voru stórkostleg hátíđ.  Setningarathöfnin og sömuleiđis lokin voru glćsilegt sjónarspil.  Ég sá meira af setningunni  en lokunum og virkilega hreyfst af öllu ţví sem fyrir augu bar enda ekki annađ hćgt, ţvílík flottheit.   Ţessir leikar voru haldnir af ţjóđ sem geymir mikla og áhugaverđa  sögu -  en  líka allt annađ og meira en bara glćsileika.  Mér varđ hugsađ til bókarinnar Múrinn í Kína eftir Huldar Breiđfjörđ.  Ég hef áđur minnst á ţessa bók hér í blogginu.  Myndrćn og virkilega góđ ferđasaga sem snart mig mjög.  - Hvet ykkur til ađ lesa og međ ţví skyggnast inní líf fólksins í  héruđum  Kína.

Kínamúrinn

Vona svo  bara ađ ţiđ eigiđ sem ánćgjulegast  haust  Smile

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg finnst mér haustiđ skella á bara einn góđan veđurdag! Bćđi gott og vont... Takk fyrir bloggiđ og viđ verđum ađ fara ađ hittast .Kveđja, Maja

María Úlfarsdóttir (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 16:24

2 Smámynd: Anna

Já mér fannst ţetta bara gerast 1,2 og 10 - sumariđ búiđ.  En ég held í vonina um stillta og fallega septemberdaga eins og koma nú stundum.  En endilega verđum í sambandi fljótlega

Anna, 29.8.2008 kl. 22:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.