Mikiđ afrek - til hamingju !!

Feikna afrek unniđ - ţeir gerđu sitt besta strákarnir  og sameinuđ vaknađi ţjóđin snemma á sunnudagsmorgni og fylgdist međ.  Ekki amalegt ađ standa á verđlaunapalli á Ólympiuleikunum međ Frökkum og Spánverjum -  enn og aftur til hamingju !

Bráđskondiđ en hallćrislegt samt,  orđin  "Ísland er stórasta land í heimi" urđu skyndilega vel ţekkt.  Eins og kom fram í fréttum eigđi eigandi bolabúđarinnar Dogma  tćkifćriđ, var snöggur til og lét prenta  ţetta á boli sem síđan mokuđust út.   

Reikna alveg međ ađ ţetta skyggi meira ađ segja  á eina  ţekktustu áletrun á bol hér um slóđir sem er  "Folinn er kominn í bolinn" Cool 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţetta fór vel ţetta er eitt af bestu liđum heims í Handbolta og ţađ er ekkert smá í ţrjúhundruđ ţúsund manna ţjóđfélagi.Ţađ verđa svo allir sem geta fara á móttökustađ og hilla ţá.Eigi ţiđ svo góđan dag.

Guđjón H Finnbogason, 24.8.2008 kl. 16:13

2 identicon

Mér finnst ţetta bara fínt hjá henni. Hún allavega sýnir áhuga á ađ lćra tungumáliđ ólíkt mörgum innflytjendum í landiđ okkar sem kunna ekki eitt orđ eftir sama tíma og hún á klakanum.

"Folinn er kominní bolinn" og er ekkert á leiđinni úr honum

Ţorbjörn (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 00:13

3 Smámynd: Anna

Takk fyrir ţetta Guđjón mér heyrist eiga ađ taka vel á móti liđinu, ţetta er auđvitađ stórmerkur árangur.

Ţorbjörn, ţađ er rétt athugađ hjá ţér međ Dorrit, hún reynir ţó.  En ţetta međ bolinn ...góđur !!                                                                                           

Anna, 27.8.2008 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.