Sætur
12.8.2008 | 23:15
Mér var boðið á rúntinn í kvöld sem er ekkert í frásögur færandi. Ég sá þennan á smábátabryggjunni með sín ómótstæðilega fallegu augu. Já hann flúði ekki þó ég nálgaðist hann enda líklega orðinn vanur mikilli athygli þessa dagana.
Athugasemdir
Æðislega sætur:=)
Þórunn :) (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.