Göng í sjónmáli ?
10.8.2008 | 09:40
Ég var að lesa bb.is og fannst ánægjulegt að lesa þessa frétt. Hugsandi til Vestfjarðanna, varð ég satt best að segja græn af öfund í ferðalaginu mínu þegar við ókum í gegnum hver göngin á fætur öðrum á leið okkar til Klakksvíkur. Kannski að þetta fari nú að verða að veruleika hjá okkur hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.