Sniðugt.

Við lestur bloggs hjá öðrum sér maður ýmislegt athyglisvert.  Ég ákvað að gera mér lítið fyrir og stela þessum link sem ég sá þar sem hægt er að sjá hvaða lag var vinsælt á Billboard daginn sem maður fæddist.  Þetta kom upp hjá mér.  Finnst lagið eiginlega bara leiðinlegt en gaman samt að geta kíkt á hvað var vinsælt á þessum tíma (ægilega langt síðan þetta var vinsælt Woundering).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.