Sirkusnámskeið í Sjóræningjahúsinu á Patró.
22.7.2008 | 11:07
Ég var að renna yfir netmiðlana. Sé að hérna er verið að segja frá sirkusnámskeiði sem verður í Sjóræningjahúsinu hér á Patreksfirði á næsta fimmtudag. Þetta virkar skemmtilegt og allavega tilbreyting fyrir þá sem langar að leika sér aðeins og læra eitthvað nýtt. Skandinavískir og bandarískir krakkar sem hafa unnið við sirkus eru þarna á ferð. Margt vitlausara en að ferðast með svona námskeið
Athugasemdir
Já þetta er gott framtak og örugglega skemmtilegt fyrir börnin.
Jakob Falur Kristinsson, 22.7.2008 kl. 11:30
Virkilega og takk fyrir innlitskvittið Jakob.
Anna, 22.7.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.