Á rigningarkvöldi

Já á þessu ringingarkvöldi eftir sæmilega annasaman dag tók ég rúnt um bókaskápana á æskuheimilinu.  Vissi ekki af henni þessari, gamalli skruddu  síðan 1838.  Fannst hún merkileg en reikna  þó ekki með að lesa hana, ekki alveg innan áhugasviðsins. Fannst skrýtið að ég skyldi aldrei hafa tekið þessa bók úr hulstrinu sem hún er geymd í.  Líklega ekki nógu forvitin Halo Í hillunum kennir annars  margra grasa og alltaf hægt að finna eitthvað bitastætt, ljóðabækur, ævisögur, spennusögur, ástarsögur.  Bara að nefna það.

Gamlar bækur
Útgáfuár 1838
Annars vona ég að það stefni nú ekki í marga rigingardaga í sumarfríinu, gott í bili.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á nokkrar svona gamlar skruddur,verst hvað þetta lyktar illa þegar er verið að flétta þessu.Skruddurnar mínar eru einskis virði,spurðist fyrir um það hjá sérfræðingi,en ég á ekki svona gamlar líkt og þú sýnir þarna.

Númi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 00:12

2 identicon

Ég fann nú enga lykt enda þetta sú eina svona gömul.  Nei ég er ekki viss um að svona sé nokkurs virði til annars en að hafa gaman af að eiga svona forngrip.  Takk fyrir innlitið Númi. 

Anna (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.