Einfalt og gott.
13.7.2008 | 20:12
Í helgarlok er gott ađ búa til ţćgilegan og einfaldan mat. Setja t.d. vel kryddađan kjúkling í form og steikja í ofni í um hálftíma. Skera niđur sćtar og "venjulegar" kartöflur, gulrćtur, sveppi, papriku, lauk og svo bćta nokkrum heilum hvítlauksrifjum međ. Blanda ađeins af olíu samanviđ. Taka mesta sođiđ af kjúklingnum og bćta grćnmetinu í formiđ. Steikja svo allt í góđan hálftíma í viđbót. Bera fram međ ţessu ferskt salat og góđan svalandi drykk, gott hvítvín eđa Mildan morgunsafa blandađan sódavatni 3 á móti einum.
Himnesk og umfram allt ţćgileg máltíđ sem hentar alveg hvenćr sem er
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.