Ţessi tónlist er dásemdin ein.

 

Myndin Shindlers list er stórgóđ og tónlistin eftir John Williams er mikilfengleg í einu orđi sagt.  Williams  er eitt ţekktasta kvikmyndatónskáld sögunnar og hefur gert tónlist viđ myndir eins og Star trek, Indiana Jones, Jurassic park og fl. 

Njótiđ ţess ađ hlusta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já thetta er yndislegt lag og mjög tregablandid. Er thetta Gideon Kremer eda Itzak Perlman sem leikur á fidluna?

Vökumađur (IP-tala skráđ) 12.7.2008 kl. 10:01

2 Smámynd: Anna

Einmitt mjög tregablandiđ.   Ég gat ekki séđ í umfjöllun međ ţessu á Youtube hver fiđluleikarinn er og ég er ekki svo vel ađ mér ađ ég geti sagt til um ţađ. En góđur er hann.

Anna, 12.7.2008 kl. 15:14

3 Smámynd: Anna

Ekki hugkvćmdist mér ađ athuga á Amazon, takk kćri Nöldrari 

Anna, 13.7.2008 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.