Ég fékk mér gott kaffi.
10.7.2008 | 19:01
Ótrúlega notalegt ađ fá sér kaffi eftir vinnu á kaffihúsi. Skođa blöđ og tímarit, spjalla um allt og ekkert. Á ţessu kaffihúsi og verđandi safni er hćgt ađ koma međ bók og fá ađra heim međ sér í stađinn. Já eđa kaupa sér eina á 200,- afrakstur bókasölunnar fer í bauk en rennur svo til góđs málefnis.
Skemmtileg hugmynd.
Ţetta er í Sjórćningjahúsinu einum af ţremur stöđum í bćnum ţar sem hćgt er ađ setjast inn og kaupa sér gott kaffi.
Athugasemdir
Bestu kveđjur,
Sólveig.
Sólveig Ara (IP-tala skráđ) 10.7.2008 kl. 20:14
:) ćđislega kósý, viđ förum á kaffihusiđ ţegar ég kem;)
Ţórunn Berg (IP-tala skráđ) 11.7.2008 kl. 11:18
Um ađ gera Sólveig. Skrýtiđ ađ sjá gömlu Smiđjuna í nýju hlutverki. En viđ sjáumst kannski.
Anna, 13.7.2008 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.