Listafólk
7.7.2008 | 20:09
Abba er perla á spjöldum músíksögunnar ţađ er á hreinu. Ég hlustađi mikiđ á hljómsveitina um tíma en hćtti ţví á ákveđnu aldursskeiđi (hvađa aldur skyldi ţađ nú hafa veriđ ) á ţeim tímapunkti fannst mér ţau ótrúlega vćmin. Abba var svo tekin í sátt og langt síđan ég fór ađ hlusta á ţau aftur. Mörg lögin ótrúlega falleg og ţetta lag er eitt af ţeim sem hefur alltaf heillađ mig og textinn ekki síđur.
![]() |
Aldrei saman á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.