30. júní.

Heilmargt  hefur gerst ţennan dag auđvitađ,  m.a atburđir tíundađir í annálum  sem tengjast mínum heimahögum og nágrenni.

1579 Rániđ í Bć á Rauđasandi.  Erlendir hvalveiđimenn rćndu Eggerti Hannessyni sýslumanni og höfđu hann í haldi ţar til ţeir fengu lausnargjald.

1856 Napóleon prins, bróđursonur Napóleons keisara Frakka, kom til Reykjavíkur međ herskipi ásamt fríđu föruneyti. Hann fór síđar til Dýrafjarđar en ţar höfđu Frakkar óskađ eftir ađstöđu til fiskiđju og verslunar.

En svo var ţađ áriđ 1954 ađ almyrkvi varđ á sólu og sást hann best viđ suđurströndina. Myrkur féll yfir landiđ í nokkrar mínútur og stjörnur skinu á himni.  Ţetta var fyrsti almyrkvinn hér á landi í meira en heila öld.  Nćsta almyrkva má vćnta ţ. 12. ágúst áriđ 2026 á vesturströndinni.

Ofangreint er úr bókinni Dagar Íslands sem sýnir atburđi úr sögu og samtíđ alla daga ársins.

Svo er ţađ nú ţannig ađ ţessi dagsetning ýtir alltaf ađeins viđ mér  ţví ađ á ţessum degi á sú sem ég get kallađ mína fyrstu eiginlegu vinkonu frá ćskuárum afmćli.  Leiđir skyldu eins og gengur og viđ eignuđumst ađrar "bestu vinkonur".  Hún fćr allavega hamingjuóskir hér međ ţó ađ ég telji nú ólíklegt ađ hún sé ađ lesa hér.  

Ţađ vill svo til ađ ég á ennţá gömlu minningabókina mína sem var til siđs ađ skólasystkini og kennarar skrifuđu í.  Ţessa bók sá ég akkúrat í kvöld, var ađ blađa í henni og mundi ţá eftir afmćlisbarninu.    Hér má sjá flotta teikningu úr ţessari minningabók  sem teiknuđ var af Jóni Ţ. Eggertssyni, listamanni sem var skólastjóri hér á Patreksfirđi á fyrstu skólaárum mínum.  Líklega hefur ţessi mynd í bókinni gert ţađ ađ verkum ađ ég hef varđveitt hana betur en ella, ég skal ekki segja.  Birti hana sum sé hér til gamans.

Patreksfjörđur teikning eftir Jón Ţ. Eggertsson

Smelliđ á myndina til ađ stćkka Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband