Gönguhátíđ í júlí.

Dagana 24.-27. júlí verđur  skemmtileg hátíđ í Vesturbyggđ sem heitir Svartfuglinn og er gönguhátíđ.  Ţađ má segja ađ hún sé sé sannkallađ  konfekt fyrir líkama og sál.  Á heimasíđu hátíđarinnar  mun dagskráin birtast innan tíđar, en upplýsingar um gististađi  og fl.  eru nú ţegar til stađar.

Fegurđ Vestfjarđa er mikil eins og alţjóđ veit og hér á suđurfjörđum Vestfjarđakjálkans er perlan Látrabjarg og heilmargt annađ sem magnađ er ađ skođa.  Mér sem íbúa hér á svćđinu er ađ sjálfsögđu mikiđ í mun ađ landsmenn geri sér ferđ á Vestfirđina.  Ég veit ađ margir hafa aldrei komiđ á svćđiđ og hvet ţađ  fólk til ađ leggja land undir fót.  Endilega skođiđ heimasíđur gististađanna á síđu gönguhátíđarinnar , margar mjög fallegar myndir af svćđinu ţar.  Gríđarlega flottar myndir t.d. á ţessari .

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband