Helgarferðin.

Ég brá mér til Ísafjarðar í góða veðrinu. Í dag gengum við smá spotta en brattan upp í svokallaða Naustahvilft sem er ofan og utan við flugvöllinn gengt bænum.  Flottur staður og magnað útsýni.

Horft yfir ÍsafjörðHorft inn SkutulsfjörðFlugvél í lendingu

 

Kassi undir gestabókÞórunn og Óli í gestabókarpælingum.Kvittað fyrir komu Í Naustahvilft Skemmtilegur göngutúr Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.