Takk fyrir frábćrt framtak !
20.6.2008 | 22:47
Hér sit ég og horfi á ţáttinn "Á allra vörum", söfnunarţátt á fjármagni til kaupa á tćki til greiningar á brjóstakrabbameini á frumstigi. Ótrúlegur fjöldi kvenna greinist međ brjóstakrabba í hverjum mánuđi. Ţetta snertir okkur allar og öll.
Flest okkar ţekkja einhvern sem hefur greinst međ krabbamein. Bara hér á minni bloggsíđu má finna sannkallađa hetju, Jóhönnu Gísladóttur. Hún hefur ekki ađeins greinst einu sinni međ brjóstakrabba heldur tvisvar. Í međferđarferli fyrri greiningar uppgötvađist nýtt mein í hinu brjóstinu og ţví ţurfti ađ endurskođa međferđarferilinn allan. Búiđ er ađ komast fyrir krabbameiniđ og í dag er Jóhanna á ţví stigi ađ hún fer í eftirlit og er á fyrirbyggjandi lyfjum. Alls er ţetta 10 ára ferli ađ mér skilst. Já ţađ er mikil lífsreynsla ađ ganga í gegnum svona lagađ. Ég vona svo sannarlega ađ okkur lánist ađ efla ţekkingu og allar varnir gegn ţessum vágesti. Liđur í ţví er vissulega ţessi söfnun "Á allra vörum" á Skjá einum í kvöld.
Ég hef tröllatrú á ađ árangur söfnunarinnar verđi góđur.
Takk fyrir framtakiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.