Alţjóđlegi "prjónađ á almannafćri" dagurinn.

Ég fór í búđina eftir hádegiđ sem er nú ekki í frásögur fćrandi.  Auglýsing frá Sjórćningjahúsinu  hér í bć vakti athygli mína.  Ţar var veriđ ađ auglýsa ţennan dag  Alţjóđlega prjónađ á almannafćri daginn. www.wwkipday.com eđa World wide knit in public day ţ. 14. júní n.k. 

Ţađ verđur sem sagt opiđ nánast allan daginn hjá Sjórćningjum  í tilefni dagsins og fólki gefst ţá kostur á ađ koma í kaffihúsiđ ţeirra til ađ prjóna og spjalla yfir kaffibolla. www.sjoraeningjahusid.is

 Bráđsniđug hugmynd Smile og verđi ég á stađnum mun ég svo sannarlega mćta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.