Í dag
28.5.2008 | 12:23
Í dag er milt og gott veđur, Sjómannadagshelgin framundan međ tilheyrandi fjöri hér í bć. Ţetta er bćjarhátíđin okkar međ ţéttri dagskrá sem nálgast má á www.patreksfjordur.is. Nokkuđ af nýjum dagskrárliđum sýnist mér. Starfsmenn bćjarins og bćjarbúar almennt eru í óđaönn ađ gera klárt fyrir móttöku gesta. Fínisera allt hátt og lágt, úti sem inni. Skemmtileg helgi framundan.
Tók ţessa mynd rétt fyrir innan Stapana í firđinum innanverđum fyrir ekki löngu síđan. Veđriđ ekkert ósvipađ hér í dag en örlítiđ bjartara ţó.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.