Af sýningarferđ.

Ég fór og skođađi sýninguna sem ég tala um í bloggi ţ. 19. maí  ađ ég ćtlađi  hugsanlega ađ skođa. Ţetta er sýningin Facing China sem er í Listasafninu á Akureyri. Ţetta blogg mitt var í tilefni fréttar af verki sem hafđi skemmst á sýningunni.

Ég veit ekki mikiđ um Kína og alls ekkert um Kínverska list. Áhuginn á ađ frćđast um landiđ hefur ţó vaxiđ á allra síđustu árum, m. a eftir lestur  bóka og ţá get ég nefnt bók sem mágur minn benti mér á og ţađ er Kínamúrinn eftir Huldar Breiđfjörđ.  Mér fannst hún verulega góđ og frásögnin sérlega myndrćn.  Međ mína takmörkuđu vitneskju um Kína langađi mig ađ sjá sýnishorn af listaverkum ţarlendra listamanna.  Mér fannst verkin sérstök.  Bera međ sér framandi blć,  mörg hver skćr en  tćr.  Mynd Tang Zhigang af litlu barni í hálfgerđum Maójakka - svarthvít mynd  en eyru barnsins bleik, - fannst mér  lýsa svo miklum einmanaleika og ćgivaldi ţví sem hinn sauđsvarti almúgi í Kína hefur búiđ viđ. Allavega mín tilfinning.   -  Eins fannst mér verk  Zhang Xiaogang og Yue Minjun falleg í sínum framandleika.  

Eigandi verkanna á sýningunni  Fu Ruide,  lýsir ágćtlega upplifun listskođunar og segir í sýningarskrá:

".............. öll góđ list (eins og ég hef komist ađ í millitíđinni) hefur einhvers konar ráđgátu ađ geyma.  Ráđgátan örvar huga manns og hvetur mann til ađ leggja upp í leit ađ hinu ókunna ".  tilvitnun lýkur.

Í fréttinni  á mbl.is um skemmda verkiđ  er sagt frá rispu á ţessu verki: (myndin er fengin  úr fréttinni).

Fađir og dóttir eftir Zhang Xiaogang

 

Ţarna er örlítil rispa á vinstri jakkakraga mannsins en varla sjáanleg.  Ég hélt ţó í fljótu bragđi ađ annađ á myndinni vćru skemmdarverk en ţađ voru eins og tússrendur og litaklessur sem sjá má hér ađ ofan ef vel er ađ gáđ.  Ţetta var ţó svipađ á annarri mynd eftir sama listamann og  bara partur af verkinu.  Annars falleg verk hjá ţessum elsta listamanni sýningarinnar.

Hugur minn örvađist til leitar ađ hinu ókunna eftir heimsókn á sýninguna, ég mun halda áfram ađ leita fróđleiks um ókunn lönd.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Hjálmar

Ţetta er einmitt ein af ţeim sýningum sem mig virkilega langar til ađ sjá.

... kannski mađur lesi bókina Kínamúrinn viđ gott tćkifćri.

Gísli Hjálmar , 27.5.2008 kl. 14:58

2 Smámynd: Anna

Akkúrat, en bókin er ţess virđi ađ lesa.

Anna, 28.5.2008 kl. 00:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.