Lukkuleg mamma.
26.5.2008 | 17:54
Hún var hamingjusöm daman þegar skólameistari VMA hafði lokið ræðu sinni, setti stúdentshúfu á höfuðið sem var um leið merki til hóps útskriftarnema um að gera slíkt hið sama. Þarna sátu krakkar (á öllum aldri ) og það geislaði af þeim, - stórum hópnum sem fagnaði áfangasigri á hátíðlegri samverustund. Ég var ein af ánægðu mömmunum í salnum ´
Þórunn Sigurbjörg, fremst fyrir miðju.
Athugasemdir
Til hamingju með dótturina.
Guðjón H Finnbogason, 26.5.2008 kl. 19:28
Til hamingju.
Guðný (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 21:21
Megi ykkur ætið vegna sem best.
Kærar kveðjur frá Sólveigu.
Sólveig Ara (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 09:18
Takk takk
Anna, 28.5.2008 kl. 00:02
Innilegar hamingjuóskir með dótturina!! Þetta er alltaf svo gaman, ég kannast alveg við tilfinninguna sem hin stolta móðir.
Maja Úlfars (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 21:40
Takk Maja, jú jú þú þekkir þetta. Ég gat auðvitað ekki stillt mig um að monnta mig og skella þessu á bloggið fyrst ég er að þessu bloggfikti á annað borð
Anna, 28.5.2008 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.